22. mars 2019
Ferðalaginu lýkur aldrei
Snjallvæðingin, sýndarveruleiki og þörf fyrir hærra hlutfall tæknimenntaðra bar hæst á Nýsköpunarmóti Álklasans. Þörfin er rík fyrir samtal stjórnvalda, háskóla og atvinnulífs, að því er fram kemur í grein Péturs Blöndals í Viðskiptablaðinu.