13. maí 2019
Álið sterk stoð í 50 ár
Í greiningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að uppbygging stóriðju samhliða uppbyggingu raforkukerfisins hafi skilað verulega bættum lífskjörum á þeim 50 árum sem liðin eru frá því álframleiðsla hófst á Íslandi.