29. desember 2017
Ingileif Jónsdóttir sæmd heiðurs verðlaunum
Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskólans og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hlaut í gær heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Wright. Hún fékk 3 milljóna verðlaunafé frá Alcoa Fjarðaráli og HB Granda, bakhjörlum sjóðsins.