10. desember 2015
Umhverfismál í nýju fréttabréfi Samáls
Í tilefni af loftslagsráðstefnunni í París er fjallað um umhverfismál í nýju fréttabréfi Samáls. Þá er hægt að skoða myndskeið sem fjalla m.a. um eiginleika álsins og endurvinnslu. Og loks er umfjöllun um þjóðhagsleg áhrif áliðnaðar.