16. júlí 2015
Carl Philip Bernadotte, sonur Karls Gústavs Svíakonungs og Silvíu drottningar, hefur hannað nýja línu úr áli fyrir hið fræga fyrirtæki Stelton. Prinsinn er menntaður grafískur hönnuður og rekur hönnunarfyrirtækið Bernadotte & Kylberg ásamt félaga sínum, Oscar Kylberg. Lesa má nánar um hina konunglegu hönnun í Smartlandi Mörtu Maríu.