02. júní 2022
Græn vegferð í áliðnaði
„Græn vegferð í áliðnaði“ var yfirskrift ársfundar Samáls 2022 sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu að morgni 31. maí. Fjallað var um stöðu og horfur í áliðnaði og leiðina að kolefnishlutleysi fyrir íslensk álver.