29. september 2016
Allt um ál og endurvinnslu
Fróðlegt er að horfa á myndband Evrópsku álsamtakanna um áldósir og endurvinnslu þeirra. Þar kemur m.a. fram að 70 dósir þarf til framleiðslu á pönnu, 37 til framleiðslu á dæmigerðri ítalskri espressokönnu og 700 til framleiðslu á reiðhjóli.