05. febrúar 2021
Segir nýjan kjarasamning bæta jafnvægi vinnu og einkalífs
Tor Arne Berg, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, kveðst ánægður með að nýr kjarasamningur hafi í dag verið undirritaður milli Fjarðaáls og AFLs Starfsgreinafélags og Rafiðnaðarsambands Íslands.